fös 19.júl 2019
Josep Diez í Aftureldingu (Stađfest) - Esteve á förum
Esteve Monterde er á förum frá Aftureldingu
Knattspyrnudeild Aftureldingar tilkynnti í dag komu spćnska miđjumannsins Josep Diez en hann gerir samning út tímabiliđ. Esteve Monterde er hins vegar á förum.

Diez er 24 ára gamall og kemur á frjálsri sölu en hann var síđast á mála hjá Vilafranca í spćnsku D-deildinni.

Hann gerir samning út tímabiliđ en hann leystir Esteve Monterde af hólmi.

Esteve kom til Aftureldingar fyrir tímabiliđ og hefur spilađ sjö leiki en hann er ađ semja viđ spćnskt félag og er ţví á förum.

Afturelding er í botnbaráttunni í Inkasso-deildinni en liđiđ er međ 10 stig í nćst neđsta sćti.