sun 21.jl 2019
Bjggi Stef: Ef g vri hrddur vi samkeppni vri g ekki KR
Bjrgvin spilai sinn fyrsta leik deild eftir langt leikbann
KR fkk Stjrnuna heimskn Meistaravelli kvld 13.umfer Peps Max-deildarinnar. Liin skildu jfn 2-2 eftir a Hilmar rni Halldrsson jafnai metin riju mntu uppbtartmans.

Bjrgvin Stefnsson spilai sinn fyrsta leik kvld fyrir KR langan tma deildinni og skorai gott mark eftir a hann kom inn. Bjrgvin segist vera toppstandi og er mjg ngur me a vera kominn aftur vllinn.

„a er rosalega gott a vera kominn tilbaka, krkomi og mjg gott a stimpla sig inn me marki. Auvita hefi maur vilja a a hefi tali meira en j a er alltaf gaman a skora. Mr lur mjg vel vellinum, g ni 90 mntum gegn Molde heima fimmtudaginn og mr lur rosalega vel lkanum."

Bjrgvin segir a a s alls ekki ruggt a eir vinni titilinn en lur vel toppnum og lst vel framhaldi.

„Mr lst mjg vel framhaldi, g er mjg jkvur. Vi vorum hvorki a vinna titilinn n tapa honum hr kvld. Deildin er a opin a rtt fyrir a vi sum me nokkur stiga forrystu toppnum er etta langt fr v a vera bi."

KR keypti Kristjn Flka Finnbogason fr Start dgunum og segist Bjggi fagna samkeppni um framherjastuna og bur Kristjn Flka velkomin KR.

„Mr lst mjg vel samkeppnina, maur fagnar v alltaf a f ga leikmenn til lisins og Flki er mjg gur leikmaur. Ef g vri hrddur vi samkeppni vri g ekki KR."