sun 21.jl 2019
Eysteinn Hni: Hldum fund nna vikunni
Eysteinn Hni jlfari Keflavkur
Fram og Keflavk mttust Inkasso deildinni kvld. Leiknum lauk me langrum 1-2 sigri Keflvkinga. Eysteinn Hn Hauksson jlfari Keflavkur mtti vital og egar hann var spurur hvernig tilfinningin vri sagi hann:


“Hún er góð, hún er töluvert betri en hin í jafnteflunum og að láta vinna okkur. Það gefur augað leið, hún er góð og það var vel fagnað inní klefa.”

“Við héldum fund núna í vikunni eftir að við höfðum steinlegið þarna fyrir Magna í mögnuðum leik og fórum aðeins yfir hverjar við töldum leiðirnar að sigrunum og ég held að við höfum bara farið eftir því sem var talað um þar hér í kvöld.” Sagði Eysteinn.

Ungur strákur að nafni Gunnólfur Björgvin stal senunni í Safamýrinni í kvöld og setti bæði mörk Keflavíkur. En hver er þessi strákur?
“Þetta er bara strákur sem bara í 2. flokknum hjá okkur og hefur sýnt það hugarfar sem við erum að leita eftir og nú er smá “challenge” á hann eftir þetta að halda því áfram." 

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.