mán 22.júl 2019
Fimmta markalausa jafntefli Grindavíkur
Grindavík gerđi í kvöld 0-0 jafntefli viđ Breiđablik á Kópavogsvelli.

Lestu nánar um leikinn

Vladan Djogatovic stóđ vaktina vel í marki Grindavíkur í kvöld og hélt hreinu í sjötta sinn í sumar.

Jafntefliđ í kvöld ţýđir ađ Grindavík hefur gert fjögur jafntefli í röđ, ţar af eru ţrjú af ţeim 0-0.

Ţá hafđi Grindavík tvisvar áđur gert 0-0 jafntefli. Grindavík hefur fengiđ á sig tíu mörk í sumar sem er ţremur minna en KR sem hefur fengiđ á sig nćst fćst. Grindavík hefur á sama tíma einungis skorađ átta mörk.

Efstir síđustu umferđ veltu sérfrćđingar Innkastsins fyrir sér hvort ađ Grindavík myndi slá jafntefla met Breiđabliks frá árinu 2014.

Met Breiđabliks eru tólf jafntefli. Grindavík er komiđ međ átta jafntefli ţegar níu umferđir eru eftir af deildinni.