ţri 23.júl 2019
Man Utd fellur niđur listann yfir verđmćtustu félögin
Frá Old Trafford, heimavelli Manchester United.
Manchester United fellur niđur um fjögur sćti á lista Forbes tímaritsins yfir verđmćtustu íţróttafélög heims. United er komiđ niđur í sjötta sćti.

Ameríska NFL-liđiđ Dallas Cowboys trónir á toppi listans og hafnarboltaliđiđ New York Yankees er í öđru sćti.

Af knattspyrnufélögum er Real Madrid efst, situr í ţriđja sćti og er einu sćti ofar en erkifjendur sínir í Barcelona.

Forbes' verđmćtustu félögin:
1. Dallas Cowboys (NFL) $5bn (Ł4bn)
2. New York Yankees (MLB) $4.6bn
3. Real Madrid (fótbolti) $4.24bn
4. Barcelona (fótbolti) $4.02bn
5. New York Knicks (NBA) $4bn
6. Manchester United (fótbolti) $3.81bn
7. New England Patriots (NFL) $3.8bn
8. Los Angeles Lakers (NBA) $3.7bn
9. Golden State Warriors (NBA) $3.5bn
10. New York Giants (NFL) $3.3bn
10. Los Angeles Dodgers (MLB) $3.3bn

Önnur valin félög:
25. Manchester City (fótbolti) $2.69bn
32. Chelsea (fótbolti) $2.58bn
42. Arsenal (fótbolti) $2.27bn
45. Liverpool (fótbolti) $2.18bn