ţri 23.júl 2019
KR lánar Ástbjörn til Gróttu (Stađfest)
Ástbjörn í baráttunni viđ Telmo Castanheira í leik KR og ÍBV í sumar.
KR er búiđ ađ lána Ástbjörn Ţórđarson í Gróttu út yfirstandandi keppnistímabil.

Ástbjörn hefur leikiđ fjóra deildarleiki fyrir KR á leiktíđinni auk ţriggja leikja í Mjólkurbikarnum ţar sem hann skorađi eitt mark. Ástbjörn byrjađi auk ţess leik KR og Molde á Meistaravöllum síđastliđinn fimmtudag.

Ţetta er ekki í fyrsta skipti sem Ástbjörn er lánađur frá KR en í fyrra var hann á láni hjá bćđi ÍA og Víking Ólafsvík í Inkasso-deildinni.

Grótta er sem stendur í ţriđja sćti Inkasso-deildarinnar og mćtir á föstudag Ţórsurum sem sitja í öđru sćti deildarinnar.