ţri 23.júl 2019
Evrópudeildin: Óvćnt jafntefli hjá FC Astana
Rúnar Már í landsleiknum gegn Albaníu í júní.
Tveimur síđustu leikjum kvöldsins í 2. umferđ í forkeppni Evrópudeildarinnar er lokiđ. Leikirnir eru fyrri leikir liđanna, seinni leikir liđanna fara fram í nćstu viku.

Í fyrri leiknum heimsóti FC Astana, liđ Rúnars Sigurjónssonar, Santa Coloma heim í Andorra. Fyrirfram var búist viđ öruggum sigri Astana í kvöld en yfirburđirnir voru furđu litilir. Astana átti ţrettán marktilraunir gegn ellefu heimamanna.

Rúnar Már Sigurjónsson var í byrjunarliđi Astana og spilai fyrstu 64 mínutur leiksins. Hvorugu liđinu tókst ađ skora í kvöld.

Ţá sótti Suduva frá Litháen liđ Tre Penne frá San Marínó heim. Suduva lenti ekki í neinu veseni í kvöld og vann gífurlega sannfćrandi sigur, 0-5.

Tre Penne (San Marínó) 0 - 5 Suduva (Litháen)
0-1 Giedrius Matulevicius ('10 )
0-2 Andro Svrljuga ('20 )
0-3 Andro Svrljuga ('66 )
0-4 Josip Tadic ('81 )
0-5 Tosaint Ricketts ('90+1 )

Santa Coloma (Andorra) 0 - 0 FC Astana (Kasakstan)