sun 11.g 2019
Daniel James: Mig hefur dreymt um etta
„a er erfitt a lsa essari tilfinningu," sagi Daniel James, leikmaur Manchester United, eftir 4-0 sigur gegn Chelsea.

Hinn 21 rs gamli James kom inn sem varamaur 74. mntu og hann skorai 81. mntu. Hann fagnai af mikilli stru, en sasta tmabili lk hann me Swansea Championship-deildinni.

„A koma inn og skora fyrsta leiknum, mig hefur dreymt um etta. Ole (Gunnar Solskjr) sagi mr a vera tilbinn a koma inn . Hann sagi mr a fara inn vllinn og njta ess a spila."

„Allt sem vi hfum veri a vinna undirbningstmabilinu, vi gerum a dag - hpressa og a vinna boltann aftur. Vi hldum boltanum vel, jafnvel stunni 3-0 og 4-0."

„a verur gaman a fara inn vikuna me essi rslit bakinu."