miđ 14.ágú 2019
Extra mót Fjölnis fór fram um helgina
Extra mót Fjölnis í 6.flokki karla og kvenna fór fram laugardaginn síđasta, ţann 10.ágúst á grassvćđi félagsins í Dalhúsum. Spilađ var á 12 völlum en öll ţrjú grassvćđi félagsins voru notuđ.

Yfir 900 iđkendur tóku ţátt frá 18 félögum, samtals 122 liđ og voru mörg hver međ liđ bćđi í karla og kvennaflokki. Alls voru spilađir 310 leikir á mótinu.

Frábćr tilţrif sáust og fóru iđkendur brosandi í burtu.

Myndir og myndband frá mótinu má finna á facebook síđu mótsins

Háttvísisverđlaun KSÍ fengu liđ Breiđablik í karlaflokki og KFR í kvennaflokki en mjög erfitt var ađ gera upp á milli liđanna sem voru til félagi sínu til sóma.

Fjölnir ţakkar leikmönnum og foreldrum/forráđamönnum fyrir komuna í Grafarvoginn.

Sjáumst í ágúst 2020.