miđ 14.ágú 2019
Lítill áhugi á Alexis Sanchez
Hefur átt erfitt uppdráttar á Old Trafford.
Manchester United vill koma Alexis Sanchez í burtu á láni áđur en félagaskiptaglugginn í helstu deildum Evrópu lokar um mánađarmótin.

Búiđ er ađ loka félagaskiptaglugganum í ensku úrvalsdeildinni en í öđrum deildum er ennţá opiđ.

Alexis Sanchez hefur einungis skorađ fimm mörk međ Manchester United síđan hann kom til félagsins frá Arsenal í janúar 2018.

Sanchez er međ 500 ţúsund pund í laun á viku og ţađ hefur gert Manchester United erfiđara fyrir í ađ finna nýtt félag fyrir hann.

Roma er eina félagiđ sem hefur áhuga á Sanchez í augnablikinu en ljóst ţykir ađ Manchester United ţurfi ađ greiđa hluta af launum hans áfram ef hann fer á lán.