mið 14.ágú 2019
Hópurinn hjá U19 kvenna gegn Svíþjóð
Birta Guðlaugsdóttir markvörður Stjörnunnar er í hópnum.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem leikur tvo vináttulandsleiki í Svíþjóð í lok ágúst, gegn Noregi og Svíþjóð.

Ísland mætir Svíþjóð 28. ágúst og Noregi 30. ágúst.

Hópurinn
Hafrún Rakel Halldórsdóttir | Afturelding
Þórhildur Þórhallsdóttir | Breiðablik
Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik
Helena Ósk Hálfdánardóttir | FH
Valgerður Ósk Valsdóttir | FH
Birta Georgsdóttir | FH
Ída Marín Hermannsdóttir | Fylkir
Eva Rut Ásþórsdóttir | HK/Víkingur
Karólína Jack | HK/Víkingur
Arna Eiríksdóttir | HK/Víkingur
Íris Una Þórðardóttir | Keflavík
Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík
Katla María Þórðardóttir | Keflavík
Birta Guðlaugsdóttir | Stjarnan
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir | Selfoss
Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss
Clara Sigurðardóttir | ÍBV
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur
Linda Líf Boama | Þróttur R.
Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA