fim 15.ágú 2019
Prófa nıjar reglur í 7 og 8. flokki
Víkingur R. mun um helgina halda Arionbankamót í 7 og 8. flokki karla og kvenna en şar eru spilağir stuttir leikir á litlum völlum şar sem fimm leikmenn eru í hvoru liği.

Víkingur ætlar í samstarfi viğ KSÍ ağ standa fyrir tilraunaverkefni á mótinu en innspörk verğa notuğ í stağinn fyrir innköst.

„Meğ şví ağ taka út innköst og hafa í stağinn innspörk vonumst viğ til şess ağ leikirnir gangi hrağar, ıti undir samspil innan liğs og bæti tæknilega færni leikmanna," segir í reglum mótsins.

Í markspyrnum eiga leikmenn mótherja einnig ağ bakka niğur ağ miğju. Markmağur şarf ağ leggja boltann á jörğina og senda á samherja.

Hér má lesa nánar um şessar nıju reglur.