fim 15.ágú 2019
Bikarúrslitatríóiđ stillir saman strengi í Ţorlákshöfn
Egill Arnar Sigurţórsson.
Egill Arnar Sigurţórsson dćmir leik KR og Selfoss í úrslitum Mjólkurbikars kvenna.

Liđin eigast viđ á Laugardalsvelli klukkan 17:00 á laugardag.

Egill Arnar mun ţar í fyrsta skipti dćma bikarúrslitaleik.

Gunnar Helgason og Kristján Már Ólafs verđa ađstođardómarar í leiknum en ţeir eru einnig í sínum fyrsta úrslitaleik.

Arnar Ingi Ingvarsson verđur fjórđi dómari.

Egill, Gunnar og Kristján dćma í kvöld leik Ćgis og KÁ í Ţorlákshöfn í 4. deild karla ţar sem ţeir stilla saman strengina fyrir leikinn um helgina. Ţađ var ţeirra ósk ađ fá leik saman í ađdraganda úrslitaleiksins til ađ gera sig klára fyrir verkefniđ stóra.