fös 16.ágú 2019
Ţýskaland um helgina - Bayern hefur enn eina titilvörnina
Ţýska deildartímabiliđ fer af stađ í dag ţegar FC Bayern München tekur á móti Hertha Berlin.

Bayern er ríkjandi meistari og hefur unniđ deildina sjö ár í röđ. Á síđustu leiktíđ var liđiđ í titilbaráttu viđ Borussia Dortmund lengst af.

Dortmund mćtir til leiks á morgun gegn Alfređi Finnbogasyni og félögum í Augsburg. Alfređ missir af leiknum eftir ađgerđ á kálfa fyrr í sumar.

Bayer Leverkusen mćtir Paderborn og Wolfsburg á leik viđ Köln áđur en Borussia Mönchengladbach fćr Schalke í heimsókn í síđasta laugardagsleiknum.

Tveir spennandi leikir fara fram á sunnudaginn. Eintracht Frankfurt mćtir Hoffenheim í fyrri leik dagsins og nýliđar Union Berlin eiga svo leik viđ RB Leipzig.

Föstudagur:
18:30 FC Bayern - Hertha Berlin

Laugardagur:
13:30 Leverkusen - Paderborn
13:30 Dortmund - Augsburg
13:30 Freiburg - Mainz
13:30 Werder Bremen - Dusseldorf
13:30 Wolfsburg - Köln
16:30 B. M'gladbach - Schalke

Sunnudagur:
13:30 Eintracht Frankfurt - Hoffenheim
16:00 Union Berlin - RB Leipzig