fös 16.ágú 2019
Spánn um helgina - Real og Barca byrja á útivelli
Spánarmeistarar Barcelona hefja deildartímabiliđ á hörkuleik gegn Bilbao í Baskahérađi. Hann verđur sýndur í beinni útsendingu í kvöld á Stöđ 2 Sport.

Börsungar hafa unniđ deildina tvö ár í röđ, fjórum sinnum á síđustu fimm árum og átta sinnum á síđustu ellefu árum.

Liđ Real Madrid er gjörbreytt eftir slakt tímabil og er Zinedine Zidane mćttur aftur viđ stjórnvölinn. Real heimsćkir Celta Vigo á morgun en liđiđ hefur ađeins unniđ spćnsku deildina tvisvar síđasta áratug ţrátt fyrir ađ vera međ bestu leikmenn heims innanborđs.

Valencia mćtir Real Sociedad í beinni útsendingu og á Villarreal síđasta leik morgundagsins gegn Granada.

Sevilla heimsćkir Espanyol á sunnudaginn og ţá á Atletico Madrid heimaleik gegn Getafe.

Föstudagur:
19:00 Athletic Bilbao - Barcelona (Stöđ 2 Sport)

Laugardagur:
15:00 Celta Vigo - Real Madrid (Stöđ 2 Sport 2)
17:00 Valencia - Real Sociedad (Stöđ 2 Sport 2)
18:00 Mallorca - Eibar
19:00 Leganes - Osasuna
19:00 Villarreal - Granada CF (Stöđ 2 Sport 2)

Sunnudagur:
15:00 Alaves - Levante
17:00 Espanyol - Sevilla (Stöđ 2 Sport 2)
19:00 Betis - Valladolid (Stöđ 2 Sport 4)
20:00 Atletico Madrid - Getafe (Stöđ 2 Sport 2)