fim 15.ágú 2019
Gunni Birgis spáir í 14. umferđ Pepsi Max-kvenna
Gunar Birgisson ásamt kćrustu sinni, Velina Apostolova.
Gunnar vonast til ađ frćnka sín skori.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

14. umferđin í Pepsi Max-deild kvenna hefst í kvöld međ tveimur leikjum ţegar Stjarnan og ÍBV mćtast í Garđabćnum og Ţór/KA og Keflavík fyrir norđan.

Umferđin heldur síđan áfram annađ kvöld međ einum leik en henni lýkur síđan á miđvikudaginn međ tveimur leikjum.

Landsliđskonan, Sif Atladóttir spáđi fjórum leikjum rétt í 13. umferđinni en nú er komiđ ađ Gunnari Birgissyni, íţróttafréttamanni hjá RÚV ađ spá í 14. umferđina.

Stjarnan 3-2 ÍBV (18:00 í kvöld)
ÍBV hefur veriđ í fullri vinnu viđ ađ fá á sig mörk á ţessu tímabili á međan sóknarleikur Stjörnunnar hefur veriđ stirđur oft a tíđum. Endar međ naumum Stjörnusigri.

Ţór/KA 5-2 Keflavík (18:00 í kvöld)
Keflavík er liđ sem hefur heillađ mann á ţessu tímabili. En ţćr ţurfa kraftaverk til ađ vinna í víginu fyrir norđan ţví miđur. Öruggur sigur Ţórs/KA.

HK/Víkingur 0-2 Fylkir (19:15 á morgun)
Ţađ hefur gengiđ brösulega ađ skora á ţetta Fylkismark undanfariđ og ţađ verđur lítil breyting ţar á í kvöld.

Selfoss 1-1 Valur (18:00 á miđvikudag)
Ţađ er alltaf eitt upset í umferđ og ţađ kemur á Selfossi. Eftir sigur í bikarnum mćta Selfoss konur á öđru hundrađinu inn í leikinn og skora snemma en Valur jafnar undir lokin.

KR 1-4 Breiđablik (18:00 á miđvikudag)
Begga frćnka veit ekki lengur hvađ ţađ er ađ klúđra fćrum og Blikarnir eiga eftir ađ vađa í ţeim í ţessum leik. Öruggur sigur.

Sjá einnig:
Hörđur Snćvar Jónssn (5 réttir)
Sif Atladóttir (4 réttir)
Jóhann Ingi Hafţórsson (4 réttir)
Svava Rós Guđmundsdóttir (4 réttir)
Bjarni Helgason (4 réttir)
Úlfur Blandon (4 réttir)
Guđrún Arnardóttir (3 réttir)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir (2 réttir)
Gunnar Borgţórsson (2 réttir)
Erna Guđrún Magnúsdóttir (2 réttir)
Sandra María Jessen (2 réttir)