fös 16.ágú 2019
Ísland um helgina - KR og Selfoss keppa til úrslita
Mynd: Hulda Margrét

Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Fótboltasumariđ er komiđ langt á leiđ og er ćsispennandi helgi framundan bćđi í karla- og kvennaboltanum.

Stöđ 2 Sport mun sýna frá sjö leikjum yfir helgina ef dagurinn í dag og mánudagur eru taldir međ. Ţađ er ţví mikil veisla framundan og eru tveir leikir í beinni útsendingu strax í dag.

HK/Víkingur mćtir Fylki í Pepsi Max-deild kvenna og ţá eigast Leiknir og Ţróttur viđ í Reykjavíkurslag í Inkasso-deild karla.

Á morgun verđur úrslitaleikur Mjólkurbikarsins sýndur beint. Ţar er nokkuđ óvćnt viđureign framundan, ţar sem KR og Selfoss mćtast á Laugardalsvelli.

Á sunnudag og mánudag eru svo fjórar beinar útsendingar frá leikjum í Pepsi Max-deild karla ţar sem hart er barist á öllum vígstöđvum.

Föstudagur:
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 HK/Víkingur-Fylkir (Víkingsvöllur - Stöđ 2 Sport 3)

Inkasso deildin - 1. deild karla
18:00 Leiknir R.-Ţróttur R. (Leiknisvöllur - Stöđ 2 Sport 4)
18:00 Keflavík-Víkingur Ó. (Nettóvöllurinn)
18:00 Ţór-Haukar (Ţórsvöllur)
18:00 Fjölnir-Grótta (Extra völlurinn)

2. deild karla
18:00 Selfoss-Dalvík/Reynir (JÁVERK-völlurinn)
19:15 Kári-ÍR (Akraneshöllin)

Laugardagur:
Sunnudagur:
Inkasso deildin - 1. deild karla
16:00 Magni-Afturelding (Grenivíkurvöllur)

2. deild karla
13:30 Ţróttur V.-Leiknir F. (Vogaídýfuvöllur)
15:00 Vestri-Fjarđabyggđ (Olísvöllurinn)
15:00 Tindastóll-KFG (Sauđárkróksvöllur)
16:00 Völsungur-Víđir (Húsavíkurvöllur)

3. deild karla
14:00 Einherji-Vćngir Júpiters (Vopnafjarđarvöllur)
14:00 Augnablik-Höttur/Huginn (Fagrilundur - gervigras)
14:00 Skallagrímur-Sindri (Skallagrímsvöllur)
15:00 KF-KV (Ólafsfjarđarvöllur)

Mjólkurbikar kvenna
17:00 Selfoss-KR (Laugardalsvöllur - Stöđ 2 Sport)

4. deild karla - A-riđill - 4. deild karla
16:00 Samherjar-Björninn (Hrafnagilsvöllur)

4. deild karla - B-riđill - 4. deild karla
16:00 Snćfell-Afríka (Stykkishólmsvöllur)
16:00 Kormákur/Hvöt-ÍH (Blönduósvöllur)

4. deild karla - C-riđill - 4. deild karla
16:00 Álafoss-Hörđur Í. (Tungubakkavöllur)

4. deild karla - D-riđill - 4. deild karla
14:00 KFR-Elliđi (Helluvöllur)
14:00 Kóngarnir-KFS (Ţróttarvöllur)

Sunnudagur:
Pepsi Max-deild karla
16:00 ÍBV-KA (Hásteinsvöllur)
17:00 Grindavík-HK (Mustad völlurinn - Stöđ 2 Sport)
18:00 FH-Fylkir (Kaplakrikavöllur)
19:15 Stjarnan-ÍA (Samsung völlurinn - Stöđ 2 Sport)

Inkasso deild kvenna
15:00 Tindastóll-Augnablik (Sauđárkróksvöllur)

2. deild kvenna
14:00 Leiknir R.-Sindri (Leiknisvöllur)
16:00 Völsungur-Grótta (Húsavíkurvöllur)

Mánudagur:
Pepsi Max-deild karla
18:00 KR-Víkingur R. (Meistaravellir - Stöđ 2 Sport 2)
19:15 Breiđablik-Valur (Kópavogsvöllur - Stöđ 2 Sport)

Inkasso deild kvenna
18:00 ÍR-FH (Hertz völlurinn)
18:00 Ţróttur R.-Afturelding (Eimskipsvöllurinn)
18:00 Haukar-ÍA (Ásvellir)
18:00 Grindavík-Fjölnir (Mustad völlurinn)