fim 15.ágú 2019
Byrjunarliđ Víkings og Breiđabliks: Kári á miđjunni
Kári Árnason.
Veriđ velkomin međ okkur á heimavöll hamingjunnar ţar sem Víkingur og Breiđablik berjast um ađ komast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Tvö stórskemmtileg liđ sem ćttu ađ bjóđa okkur upp á 'epískan' fótboltaleik! Leikiđ til ţrautar!

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu frá leiknum

Kári Árnason er á miđjunni hjá Víkingum í ţessum leik í kvöld en hann var einnig á miđjunni gegn ÍBV á dögunum. Guđmundur Andri Tryggvason og Óttar Magnús Karlsson eru í sókninni.

Júlíus Magnússon kemur úr meiđslum og fer beint í byrjunarliđiđ.

Hjá Blikum eru Damir Muminovic og Elfar Freyr Helgason í miđverđinum.

Byrjunarliđ Víkings:
1. Ţórđur Ingason (m)
6. Halldór Smári Sigurđsson
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Óttar Magnús Karlsson
11. Dofri Snorrason
20. Júlíus Magnússon
21. Guđmundur Andri Tryggvason
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíđ Örn Atlason
27. Kári Árnason

Byrjunarliđ Breiđabliks:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
6. Alexander Helgi Sigurđarson
7. Gísli Eyjólfsson
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Guđjón Pétur Lýđsson
11. Höskuldur Gunnlaugsson
25. Davíđ Ingvarsson
26. Alfons Sampsted

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu frá leiknum