fim 15.ágú 2019
Myndband: Óttar Magnús með rosalegt aukaspyrnumark
Nú stendur yfir stórskemmtilegur undanúrslitaleikur Víkings og Breiðabliks í undanúrslitum Mjólkurbikarsins.

Staðan er 2-1 fyrir Víking en hér má nálgast beina textalýsingu frá leiknum

Úr textalýsingunni á 40. mínútu:
„STUUUUURLAÐ MARK!!!! BEINT ÚR AUKASPYRNU!!!

Aukaspyrna rétt fyrir utan teiginn hægra meginn. ÓMK setur boltann í slá og inn, þéttingsfast. Algjörlega sturlað mark.

Fjórða mark Óttars í þremur leikjum síðan hann kom heim."


Hér má sjá umrætt mark: