fim 15.g 2019
Donni: Mikilvgt a einbeita sr a framtinni
Hlfleiksra Donna skilai snu.
„a arf alltaf a hafa fyrir hlutunum mti Keflavk og mti llum lium auvita. Keflavk er me hrkuli, ar eru me flott varnarskipulag og eru mjg sterkar fstum leikatrium, a er erfitt vi r a eiga. Mr fannst vi klra etta frbrlega seinni hlfleik og sigldum essu bara nokku rugglega heim fannst mr.'' sagi Halldr Jn Sigursson, jlfari r/KA eftir 3-1 sigur Keflavk Pepsi Max deild kvenna kvld.

„Vi sum veikleika eirra leik, sem a gerust af og til fyrri hlfleik lka. r voru svolti margar misvis og a gaf okkur mikinn tma kntunum og vi kvum a breyta v, notuum meira vngina, skoruum eftir fyrirgjafir og tluum svolti um fstu leikatriin,'' sagi Donni egar hann var spurur um hva hefi veri rtt hlfleik. a skilai sr tveimur gum skallamrkum fr fyrirlianum, rnu Sif sgrmsdttur.

Bili efstu liin tv, Val og Breiablik er ori of breitt, svo a r/KA getur best n rija stinu deildinni, Donni segir a a s mikilvgt a n v - en einnig a huga a framtinni: „J, klrlega. Vi reynum a enda eins ofarlega og hgt er, en hinsvegar er lka mikilvgt a einbeita sr a framtinni aeins og bi a gefa einhverjum af essum leikmnnum tkifri og lka bara a vinna aeins inn framtina.''

Einhverjar sgusagnir hafa veri um a Donni s lei t fyrir landsteinana eftir tmabili. Hann taldi ekki tmabrt a tj sig um a.

„Nei, a er ekki tmabrt a fara a gera a nna. g er binn me minn samning eftir tmabili og a verur bara a koma ljs hva gerist .''

Vitali m sj heild sinni spilaranum hr a ofan.