fs 16.g 2019
Solskjr vill halda Sanchez: Mun spila meira en flk heldur
Ekki frum.
„Alexis er mikill atvinnumaur. Hann leggur mjg hart a sr. Hann er hluti af hpnum okkar og mjg gur leikmaur," sagi Ole Gunnar Solskjr, stjri Manchester United, frttamannafundi dag aspurur t Alexis Sanchez.

Sanchez hefur veri oraur vi brottfr fr Manchester United en hann hefur einungis skora fimm mrk san hann kom fr Arsenal janar 2018 og ekki spila heilan leik me United meira en r.

Launakostnaur Sanchez getur fari upp allt a 560 sund pund viku me bnusgreislum en Solskjr reiknar ekki me v a hann s frum.

„Vi hfum ekki mestan fjlda af leikmnnum framlnunni og hann gti enda a spila mun fleiri leiki en i haldi. Vi reiknum me v a hann veri gur hj okkur," sagi Solskjr en Sanchez er a vinna a komast form essa dagana.

„Hann hefur bara ft rjr vikur og hann er enn sm eftir. Vi hfum spila fingaleiki fyrir luktum dyrum ar sem hann spilar og hann er a gera aeins aukalega."