lau 17.g 2019
Real Madrid n fimm leikmanna dag
Eden Hazard verur fr um rjr vikur vegna meisla og mun v ekki spila deildarleik fyrir Real Madrid fyrr en eftir landsleikjahl fyrri hluta september.

Hann er ekki einn meislalistanum v tveir arir leikmenn sem eru nkomnir til flagsins eru meiddir. Vinstri bakvrurinn Ferland Mendy verur ekki me og framherjinn Rodrygo Goes ekki heldur. eir eru allir a glma vi vandaml aftan lri.

Marco Asensio er einnig fr vegna meisla en hann sleit krossband fingaleik sumar. Hann verur fr ar til nsta vor.

Rodrygo tti a vera klr byrjun september mean Mendy gti n leiknum gegn Real Valladolid um nstu helgi.

Hgri bakvrurinn Dani Carvajal verur ekki me v hann er leikbanni fyrir uppsfnu gul spjld.

var Luka Jovic meiddur fyrr sumar en hann er binn a n sr aftur. Takefusa Kubo og Eder Militao eru v einu nju leikmenn Real sem eru ekki bnir a meiast.

Real heimskir Celta Vigo dag. SIgur kmi sr srstaklega vel ljsi 1-0 taps Barcelona gegn Athletic Bilbao gr.