lau 17.ágú 2019
Svíţjóđ: Aron Jóhannsson spilađi í góđum sigri
Aron Jóhannsson spilađi fyrsta klukkutímann í 3-0 sigri Hammarby gegn Sundsvall í efstu deild sćnska boltans í dag.

Hammarby lenti ekki í vandrćđum í leiknum og leiddi 2-0 í hálfleik.

Gestirnir misstu svo mann af velli snemma í síđari hálfleik og ekkert mál fyrir Hammarby ađ sigla sigrinum í höfn.

Aron Jó og félagar eru í ţriđja sćti deildarinnar, ađeins ţremur stigum frá toppliđi Djurgĺrden sem á leik til góđa.

Hammarby 3 - 0 Sundsvall
1-0 A. Kacaniklic ('15)
2-0 M. Tankovic ('35)
3-0 J. Ciercoles ('84, sjálfsmark)
Rautt spjald: C. Moros, Sundsvall ('53)

Nói Snćhólm Ólafsson kom ţá ekki viđ sögu er Syrianska fékk Norrby í heimsókn í B-beildinni.

Syrianska gerđi 4-4 jafntefli eftir ótrúlega fjörugan leik. Nói og félagar eru tveimur stigum fyrir ofan fallsćti ţegar tímabiliđ er rétt rúmlega hálfnađ.

Syrianska 4 - 4 Norrby
1-0 S. Matic ('16)
1-1 D. Rexhepi ('27)
2-1 D. Rashidi ('50)
2-2 A. Saidi ('58, víti)
3-2 S. Matic ('71, víti)
3-3 P. Stromberg ('73)
3-4 D. Vukojevic ('83)
4-4 K. Abdo ('94)
Rautt spjald: P. Dyrestam, Syrianska ('81)