lau 17.g 2019
Inkasso-deildin: Magni r fallsti
Magni 3 - 1 Afturelding
0-1 sgeir rn Arnrsson ('7)
1-1 Kristinn r Rsbergsson ('54)
2-1 Kian Paul James Williams ('61)
3-1 Louis Aaron Wardle ('84)
Rautt spjald: Alejandro Zambrano, Afturelding ('44)

Magni fkk Aftureldingu heimskn fallbarttuleik Inkasso-deildinni dag og komust Mosfellingar yfir snemma leiks eftir fluga byrjun.

sgeir rn Arnrsson skorai eftir frbran undirbning fr Jasoni Daa Svanrssyni.

Leikurinn var nokku jafn eftir opnunarmarki en Afturelding missti Alejandro Zambrano Martin af velli me rautt spjald rtt fyrir leikhl. Hann fkk tv gul spjld remur mntum, a fyrra fyrir slma tklingu og a seinna fyrir leikaraskap.

Heimamenn nttu sr lismuninn sari hlfleik og jafnai Kristinn r Rsbergsson snemma. Kian Williams kom Grenvkingum svo yfir me gu skoti af 20 metra fri.

Tu leikmenn Aftureldingar leituu a jfnunarmarkinu en fundu ekki. ess sta innsiglai Louis Wardle sigur heimamanna me frbru einstaklingsframtaki 84. mntu.

Afturelding komst nlgt v a minnka muninn en inn vildi boltinn ekki og mikilvgur sigur Magna stareynd.

etta var annar sigur Magna r og er lii komi r fallsti. Haukar eru fallsti me 15 stig, Magni er me 16 stig og Afturelding 17.

a getur teki tma fyrir stutfluna a uppfra sig.