lau 17.ágú 2019
4. deild: Snćfell skorađi fimmtán
Kristinn Magnús lék međ Víkingi Ó. í Inkasso-deildinni í fyrra. Hann setti sex mörk gegn Afríku í dag.
Samherjar náđu góđu 2-2 jafntefli viđ toppliđ Bjarnarins í A-riđli 4. deildar í dag. Jafntefliđ er sérstaklega merkilegt í ljósi ţess ađ Samherjar voru tveimur mönnum fćrri ţegar ţeir gerđu jöfnunarmarkiđ.

Leikurinn var ţó ţýđingarlítill enda Björninn búinn ađ vinna riđilinn og Samherjar fastir í fjórđa sćti.

Samherjar voru 0-2 undir ţegar ţeir misstu fyrri manninn af velli. Fjölnir Brynjarsson minnkađi muninn og fékk Almar Vestmann rautt spjald skömmu síđar. Fjölnir gerđi sér lítiđ fyrir og jafnađi undir lokin og fékk gult spjald fyrir fagnađarlćtin.

A-riđill:
Samherjar 2 - 2 Björninn
0-1 Daníel Ţór Ágústsson ('17)
0-2 Stefán Jónsson ('72)
1-2 Fjölnir Brynjarsson ('79)
2-2 Fjölnir Brynjarsson ('85)
Rautt spjald: Árni Gísli Magnússon, Samherjar ('75)
Rautt spjald: Almar Vestmann, Samherjar ('80)

Í B-riđli eru Snćfell og Kormákur/Hvöt komin á toppinn fyrir lokaumferđina eftir auđvelda sigra í dag.

Diego Moreno Minguez gerđi ţrennu og Ingvi Rafn Ingvarsson tvennu fyrir Kormák/Hvöt í 6-0 sigri á ÍH.

Kristinn Magnús Pétursson gerđi ţá sex mörk fyrir Snćfell og Matteo Tuta fjögur í 15-0 sigri gegn Afríku.

Snćfell á úrslitaleik viđ Hvíta riddarann í síđustu umferđ en ţrjú stig skilja liđin ađ í toppbaráttunni. Kormákur/Hvöt getur tryggt sig í umspiliđ međ sigri á útivelli gegn Úlfunum, sem eru búnir ađ vinna ţrjá í röđ.

B-riđill:
Kormákur/Hvöt 6 - 0 ÍH
1-0 Ingvi Rafn Ingvarsson ('23)
2-0 Diego Moreno Minguez ('37)
3-0 Ingvi Rafn Ingvarsson ('58)
4-0 Diego Moreno Minguze ('79)
5-0 Bergsveinn Snćr Guđrúnarson ('89)
6-0 Diego Moreno Minguez ('91)

Snćfell 15 - 0 Afríka
1-0 Elvedin Nebic ('2)
2-0 Kristinn Magnús Pétursson ('3)
3-0 Sigurjón Kristinsson ('5)
4-0 Matteo Tuta ('11)
5-0 Matteo Tuta ('20)
6-0 Kristinn Magnús Pétursson ('22)
7-0 Matteo Tuta ('26)
8-0 Kristinn Magnús Pétursson ('35)
9-0 Elvedin Nebic ('45)
10-0 Matteo Tuta ('59)
11-0 Grzegorz Jan Kicinski ('63, sjálfsmark)
12-0 Sigurjón Kristinsson ('65)
13-0 Kristinn Magnús Pétursson ('75)
14-0 Kristinn Magnús Pétursson ('93)
15-0 Kristinn Magnús Pétursson ('94)

Ţá hafđi Hörđur frá Ísafirđi betur gegn Álafossi í C-riđli. Liđin mćttust í ţýđingarlitlum leik enda bćđi um miđja deild, langt frá toppbaráttunni.

C-riđill:
Álafoss 2 - 4 Hörđur Í.
0-1 Hjalti Hermann Gíslason ('1)
0-2 Felix Rein Grétarsson ('19)
1-2 Leifur Kristjánsson ('57)
1-3 Guđmundur Arnar Svavarsson ('60)
2-3 Leifur Kristjánsson ('70)
2-4 Ragnar Berg Eiríksson ('92)