sun 18.ágú 2019
Draumaliđsdeild Eyjabita - Rúmir tveir tímar til stefnu!
Víkingar komust í bikarúrslit í síđustu viku. Ţeir mćta KR á morgun.
Pepsi Max-deild karla heldur áfram ađ rúlla í dag og eru fjórir leikir á dagskrá á ţessum sunnudegi.

Markađurinn í Draumaliđsdeild Eyjabita lokar klukkutíma fyrir fyrsta leik, eđa klukkan 15:00. Ţađ eru rúmir tveir tímar til stefnu.

Smelltu hér til ađ fara á síđu Draumaliđsdeildarinnar.

Leikir umferđarinnar:

Í dag:
16:00 ÍBV-KA (Hásteinsvöllur)
17:00 Grindavík-HK (Mustad völlurinn)
18:00 FH-Fylkir (Kaplakrikavöllur)
19:15 Stjarnan-ÍA (Samsung völlurinn)

Á morgun:
18:00 KR-Víkingur R. (Meistaravellir)
19:15 Breiđablik-Valur (Kópavogsvöllur)