mn 19.g 2019
li J: getur bi til tlfri um allan andskotann
lafur Jhannesson, jlfari Vals var bi svekktur og sttur me stigi gegn Val fyrr kvld, en leikurinn var heldur betur kaflaskiptur og komust Valsarar 2-0 forystu ur en Blikar kvu a taka tt essum leik.

Leiknum lauk me strskemmtilegu 3-3 jafntefli og skipta liin v stigunum milli sn, eftir leikinn sitja Blikar enn 2. sti deildarinnar og Valur situr enn 6. sti deildarinnar.

Hvernig er tilfinningin eftir þennan leik?

„Hún er svona bæði góð og slæm, en það er ekkert slæmt að gera jafntefli við Breiðablik hérna í Kópavogi, þeir eru með hörku lið en við vorum komnir í góða forystu og ég tel dómarann hafa tekið af okkur vítaspyrnu í stöðunni 2-0 sem hefði klárað leikinn.''

Tölfræðin segir að þegar Sigurður Egill fer af velli tapa Valsarar niður forystu, hefur Óli eitthvað að segja um það?

„Þú getur búið til tölfræði um allan andskotann þannig ég veit ekkert um það.''

Er ekki svekkjandi fyrir Valsara að vinna ekki leikinn til að stimpla sig almennilega í evrópubaráttuna?

„Jújú það er eins og ég sagði, bæði svekktur og sáttur.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar talar Óli meðal annars betur um leikinn og frammistöðuna, meiðsli Sigurðar Egils og Patricks Pedersen og framhaldið hjá Val.