ri 20.g 2019
Real og Barca leggja allt pur Neymar
Sagan endalausa heldur ram.
Ljst er a framt Neymar verur ekki kvein fyrr en lok sumargluggans. Brasilska strstjarnan vill yfirgefa Paris Saint-Germain til a ganga til lis vi Barcelona ea Real Madrid.

Hann er ekki falur nema fyrir 222 milljnir evra, sama ver og PSG borgai fyrir hann sumari 2017.

Hvorki Barca n Real eiga efni v a greia essa upph fyrir Neymar og eru flgin v a skoa lnssamning me kaupskyldu.

Stjrn Barcelona kom saman gr og setti sr a markmi a f Neymar lnssamningi fyrir gluggalok.

Real Madrid er ru sti kapphlaupinu og mun taka stu Barcelona um lei og tkifri gefst. Samband stjrnenda Barca og PSG er ekki gott og hyggst Real Madrid nta sr a til a stkkva inn og stela Neymar.