ţri 20.ágú 2019
Balotelli fer frítt nćsta sumar ef Brescia fellur
Balotelli ţarf ađ sanna sig til ađ eiga möguleika á ađ spila aftur fyrir ítalska landsliđiđ.
Mario Balotelli var kynntur sem nýr leikmađur Brescia á sunnudaginn. Allt var klappađ og klárt á laugardaginn en Massimo Cellino, eigandi Brescia, lét fresta stađfestingunni um einn dag.

17 er óhappatalan hans Cellino, sem er nokkuđ hjátrúarfullur mađur, og ţví vildi hann ekki ađ Balotelli yrđi kynntur laugardaginn 17. ágúst.

Cellino keypti Brescia sumariđ 2017 eftir ađ hafa veriđ ansi umdeildur í forsetastólnum hjá Leeds United. Ţar áđur var hann eigandi Cagliari í 22 ár og ekki minna umdeildur, enda skipti hann 36 sinum um ţjálfara hjá félaginu.

Balotelli fćr um 60 ţúsund evrur í vikulaun hjá Brescia sem gera 3 milljónir á ári. Ţessi samningur gildir ađeins fyrsta tímabiliđ. Ef Brescia fellur um deild ţá verđur Balotelli einfaldlega samningslaus en ef félagiđ heldur sér uppi ţá breytist samningurinn og gildir til 2022.

Balotelli fćr 3 milljónir evra í aukagreiđslu ef Brescia heldur sér uppi og munu vikulaun hans tvöfaldast, í 120 ţúsund evrur á viku (6 milljónir á ári).