lau 24.ágú 2019
Ísland í dag - ÍA getur fellt ÍBV
Skagamenn hafa ađeins unniđ einn leik frá 26. maí.
Ţórsarar ćtla sér upp í Pepsi Max-deildina.
Mynd: Raggi Óla

ÍA getur fellt ÍBV úr Pepsi Max-deild karla er liđin mćtast í fyrsta leik helgarinnar í dag.

Hvorugu liđi hefur gengiđ vel seinni part sumars og hefur ÍA ekki unniđ fótboltaleik síđan 6. júlí eftir góđa byrjun. ÍBV hefur aftur á móti ekki unniđ síđan liđiđ lagđi ÍA ađ velli í byrjun júní.

Ţór mćtir ţá Leikni R. í toppslag í Inkasso-deildinni á međan Magni og Njarđvík eiga 6 stiga leik í fallbaráttunni.

Ţá eru einnig leikir á dagskrá í Inkasso- og 2. deild kvenna og í 3. og 4. deild karla.

Leikir dagsins:
Pepsi Max-deild karla
16:00 ÍA-ÍBV (Norđurálsvöllurinn - Stöđ 2 Sport 3)

Inkasso deildin - 1. deild karla
16:00 Ţór-Leiknir R. (Ţórsvöllur)
16:00 Njarđvík-Magni (Rafholtsvöllurinn)

Inkasso deild kvenna
14:00 Fjölnir-ÍR (Extra völlurinn)
16:00 Grindavík-Tindastóll (Mustad völlurinn)

2. deild kvenna
16:00 Grótta-Hamrarnir (Vivaldivöllurinn)
16:00 Sindri-Völsungur (Sindravellir)

3. deild karla
13:30 Reynir S.-Einherji (Europcarvöllurinn)
14:00 KH-Sindri (Valsvöllur)
16:00 Höttur/Huginn-KF (Vilhjálmsvöllur)

4. deild karla - A-riđill - 4. deild karla
16:00 Ýmir-Samherjar (Versalavöllur)

4. deild karla - B-riđill - 4. deild karla
12:00 Úlfarnir-Kormákur/Hvöt (Framvöllur)

4. deild karla - C-riđill - 4. deild karla
15:00 Hörđur Í.-Fenrir (Olísvöllurinn)

4. deild karla - D-riđill - 4. deild karla
14:00 KFS-Kría (Týsvöllur)