sun 25.ágú 2019
Spánn í dag - Erfitt án Messi og Suarez
Börsungar söknuđu Messi í fyrstu umferđ. Nú eru hvorki Dembele né Suarez í hóp.
Önnur umferđ spćnska tímabilsins er hálfnuđ og eru fjórir leikir á dagskrá í dag.

Alaves tekur á móti Espanyol á sama tíma og Mallorca mćtir Real Sociedad. Heimaliđin unnu í fyrstu umferđ og geta ţví komiđ sér í sex stig međ sigri.

Leganes tekur svo á móti Atletico Madrid sem er án Antoine Griezmann, Rodri og Lucas Hernandez eftir sumariđ.

Lokaleikur dagsins er jafnframt stćrsti leikurinn. Spánarmeistarar Barcelona taka ţar á móti Real Betis og ţurfa sigur eftir óvćnt tap gegn Athletic Bilbao um síđustu helgi.

Lionel Messi var ekki međ í fyrstu umferđ vegna meiđsla á kálfa og ćtti ekki ađ vera međ í dag heldur. Ousmane Dembele og Luis Suarez eru einnig frá vegna meiđsla og Börsungar ţví ansi fáliđađir í sóknarlínunni.

Leikir dagsins:
15:00 Alaves - Espanyol
15:00 Mallorca - Real Sociedad
17:00 Leganes - Atletico Madrid
19:00 Barcelona - Real Betis (Stöđ 2 Sport 2)