sun 25.ágú 2019
Leik FH og Breiđabliks frestađ um tćpan sólarhring
Úr leik liđanna áriđ 2015.
Leik FH og Breiđabliks í Pepsi Max-deild karla hefur veriđ frestađ til morguns. KSÍ varđ rétt í ţessu viđ beiđni félaganna en ţau óskuđu eftir ađ leika leikinn á morgun vegna veđurs.

Leikurinn átti ađ fara fram klukkan 18:15 í kvöld en leikurinn fer fram klukkan 18:00 annađ kvöld.

Fyrr í dag var leik ÍBV og HK/Víkings frestađ í Pepsi Max-deild kvenna

Pepsi Max-deild karla
sunnudagur 25. ágúst
16:00 KA-KR (Greifavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-Grindavík (Víkingsvöllur)

mánudagur 26. ágúst
18:00 FH-Breiđablik (Kaplakrikavöllur)
19:15 Valur-Stjarnan (Origo völlurinn)
19:15 Fylkir-HK (Würth völlurinn)