sun 25.ágú 2019
Byrjunarliđ KA og KR: Pablo byrjar hjá KR
Pablo hefur skorađ ţrjú mörk fyrir KR í sumar
KA og KR hefja 18. umferđ Pepsí Max deildar karla í dag. Leikurinn fer fram á Greifavellinum á Akureyri og hefst kl. 16:00.

KR er á toppi deildarinnar međ 39 stig en ţeir eru međ 9 stiga forskot á Breiđablik sem er í öđru sćtinu. Ţeir fćrast ţví ennţá nćr Íslandsmeistaratitlinum međ sigri hér í dag. KA er hins vegar í harđri fallbaráttu en ţeir eru međ 20 stig í níunda sćti, tveimur stigum frá fallsćti og ţurfa nauđsynlega ţrjú stig í dag.

KA gerđi jafntefli viđ ÍBV í síđustu umferđ í eyjum. KR nćldi í góđan sigur á grönnum sínum í Víking Reykjavík.

KA gerir tvćr breytingar á sínu liđi en Ásgeir Sigurgeirsson og Brynjar Ingi Bjarnason koma inn í liđ KA. Nökkvi fer á bekkinn og Torfi Tímoteus Gunnarsson er ekki í hóp. Ein breyting er á liđi KR en Pablo Punyed er í byrjunarliđiđ KR í stađ Kennie Chopart sem er ađ taka út bann eftur uppsöfnuđ gul spjöld.

Beinar textalýsingar
Víkingur R. - Grindavík

Byrjunarliđ KA
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Callum Willams
7. Almarr Ormarsson (f)
8. Iosu Villar
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson kemur
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Bjarni Ingason
21. David Cuerva
29. Alexander Groven

Byrjunarliđ KR
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
7. Skúli Jón Friđgeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
14. Ćgir Jarl Jónasson
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
20. Tobias Thomsen
21. Kristján Flóki Finnbogasson
22. Óskar Örn Hauksson
25. Finnur Tómas Pálmason