sun 25.ágú 2019
Rúnar Már hvíldur eftir Evrópuleikinn - Spilađi tćpan hálftíma
Rúnar Már fagnađi á fimmtudaginn.
FC Astana 5 - 0 Taraz

Astana tók á móti fallbaráttuliđi Taraz í Kasakstan í dag. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Astan gjörsigrađi Taraz, 5-0, og heldur sér viđ toppinn í deildinni. Toppbaráttan er spennandi en fjögur liđ eru í baráttunni um titilinn í Kasakstan. Astana er tveimur stigum á eftir toppliđi Tobol en á leik til góđa.

Rúnar Már Sigurjónsson byrjađi á bekknum hjá Astana og lék síđasta hálftíman eđa svo. Rúnar Már lék allan leikinn er Astana lagđi BATE á fimmtudaginn í forkeppni Evrópudeildarinnar. Ţar skorađi Rúnar og lagđi eitt mark upp ađ auki.

Seinni leikur BATE og Astana fer fram á fimmtudag.

Adam ekki međ í góđum sigri Gornik Z.
Gornik Z. sem Adam Örn Arnarson leikur međ í Póllandi, vann í dag góđan 3-0 sigur á Korona Kielce í 6. umferđ pólsku Ekstraklasa.

Adam Örn hefur ekki leikiđ međ Gornik í fyrstu umferđum deildarinnar. Liđiđ er tíu stig eftir umferđirnar sex.

Gornik Z. 3 - 0 Korona Kielce