sun 25.ágú 2019
Einkunnir B'mouth og City: D. Silva mađur leiksins í 400. leiknum
David Silva og Bernardo Silva í leiknum í dag.
Manchester City vann í dag 1-3 útisigur á Bournemouth á Vitality vellinum. Leikurinn var liđur í 3. umferđ ensku úrvasldeildarinnar.

Manchester City komst í 0-2 međ mörkum frá Sergio Aguero og Raheem Sterling. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks minnkađi svo Harry Wilson muninn úr stórbrotinni aukaspyrnu.

Sergio Aguero gerđi svo útum leikinn um miđjan seinni hálfleik. 90min.com tók saman einkunnir leikmanna og velur David Silva, fyrirliđa Manchester City í leiknum, mann leiksins. Silva lék í dag sinn 400. leik fyrir City liđiđ. Silva lagđi upp seinni tvö mörk City í leiknum.

Kyle Walker ţótti standa sig frekar illa í leiknum og fékk 5 í einkunn. Hjá Bournemouth var varamađurinn og markaskorarinn, Harry Wilson, valinn bestur.

EInkunnir 90min.com

Byrjunarliđ Bournemouth: Ramsdale (6); Smith (5), Mepham (7), Cook (6), Ake (6), Daniels (5); King (6), Lerma (6), Billing (6), Fraser (5); Wilson (6)

Varamenn: Wilson (8*), Ibe (6), Solanke (5)

Byrjunarliđ City: Ederson (8); Walker (5), Otamendi (7), Laporte (7), Zinchenko (7); D.Silva (9*), Gundogan (7), De Bruyne (8); Sterling (8), Aguero (8), B.Silva (7)

Varamenn: Rodri (7), Mahrez (7)