sun 25.ágú 2019
2. deild: Ţrenna Andra kom í veg fyrir ađ Dalvík/Reynir blandađi sér í toppbaráttuna
Andri í leik međ Kára gegn Völsungi í fyrra.
Dalvík/Reynir 1 - 3 Kári
0-1 Andri Júlíusson ('20)
0-2 Andri Júlíusson ('50)
1-2 Sveinn Margeir Hauksson ('74)
1-3 Andri Júlíusson ('83, víti)

Kári heimsótti í dag Dalvík/Reynir á nýja gervigrasiđ á Dalvíkurvelli.

Dalvík hefđi međ sigri getađ fundiđ smjörţefinn af toppbaráttunni og veriđ fjórum stigum á eftir Leikni F. sem situr í 2. sćtinu eftir leikina fyrr í dag. Fjórar umferđir eru eftir af deildinni.

Andri Júlíusson kom sá og sigrađi á Dalvík í dag en hann skorađi ţrjú mörk fyrir Kára og kom í veg fyrir ađ Dalvík/Reynir nálgađist toppinn. Á sama tíma kom hann Kára sex stigum frá KFG í botnbaráttunni.

Sveinn Margeir Hauksson (2001) gerđi eina mark Dalvíkur/Reynis. Sveinn Margeir gekk í rađir KA í júlí en var lánađur aftur til Dalvíkur út tímabiliđ.