sun 25.ágú 2019
Pepsi Max-deildin: Bragđdauft hjá KA og KR
Óskar Örn fékk fínasta fćri til ađ skora undir lok fyrri hálfleiks.
KA tekur vćntanlega stigiđ fegins hendi.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson

KA 0 - 0 KR
Lestu nánar um leikinn

Ţađ var bođiđ upp á afar bragđdaufan fótboltaleik ţegar KA og KR mćttust í Pepsi Max-deildinni í dag. Leikurinn fór fram á Greifavellinum á Akureyri.

Magnús Valur Böđvarsson, vallarstjóri hjá KR, birti GIF á Twitter ţar sem hann súmmerađi fyrri hálfleikinn.

Seinni hálfleikurinn var ekki mikiđ skárri. „Leikurinn í sömu járnum og í fyrri hálfleik. Lítiđ af fćrum og liđin föst fyrir. Mark vćri asni vel ţegiđ," skrifađi Ester Ósk Árnadóttir í beinni textalýsingu ţegar rúmar 20 mínútur voru eftir.

Lokatölur voru 0-0 og eitt stig á bćđi liđ. KR er á toppnum međ 40 stig, 10 stigum meira en Breiđablik sem er í öđru sćti. KA er í níunda sćti međ 21 stig, ţremur stigum frá fallsćti.

Klukkan 19:15 hefst leikur Víkings og Grindavíkur. Bein textalýsing frá ţeim leik.