fim 05.sep 2019
Leikmağur Hull greinist meğ krabbamein
Angus Macdonald, leikmağur Hull, hefur greinst meğ ristilkrabbamein.

Hull greindi frá şessu í yfirlısingu í gærkvöldi en krabbameiniğ er á frumstigi.

„Angus hefur sınt mikinn styrk og karakter í şví hvernig hann hefur brugğist viğ fréttunum," sagği Hull í yfirlısingu.

„Öll Hull fjölskyldan stendur viğ bakiğ á Angus og sınir honum ást og stuğning í endurhæfingu sinni. Líkamleg og andleg heilsa hans er í fyrsta sæti á şessu augnabliki."

Angus er 26 ára varnarmağur en hann hefur spilağ fjórtán leiki meğ Hull síğan hann kom til félagsins frá Barnsley í janúar 2018.