şri 10.sep 2019
Byrjunarliğ Albaníu: Sex breytingar
Elseid Hysaj er fyrirliği og byrjar í hægri bakverğinum
Albanía og Ísland eigast viğ klukkan 18:45 í undankeppni Evrópumótsins en leikurinn fer fram í Elbasan.

Şağ eru töluverğar breytingar á albanska liğinu. Ermir Lenjani og Kastriot Dermaku koma inn í vörnina fyrir şá Mergim Mavraj og Odise Roshi.

Klaus Gjasula kemur şá inn á miğjuna fyrir Amir Abrashi og şá er sóknarlínunni gjörsamlega breytt.

Ledian Memushaj, Sokol Cikalleshi og Rey Manaj koma allir inn í liğiğ en Bekim Balaj, Myrto Uzuni og Ylber Ramadani koma úr liğinu. Liğiğ mun spila 4-3-3.

Byrjunarliğ Albaníu:

Thomas Strakosha (M)

Ermir Lenjani
Berat Djimsiti
Elseid Hysaj (F)
Kastriot Dermaku

Keidi Bare
Adrian Ismajili
Klaus Gjasula

Ledian Memushaj
Sokol Cikalleshi
Rey Manaj