mi 11.sep 2019
De Bruyne vi Kompany: Geymdu plss fyrir mig hj Anderlecht
Kevin De Bruyne og Vincent Kompany
Kevin De Bruyne, leikmaur Manchester City og belgska landslisins, tlar sr a spila fyrir Vincent Kompany hj Anderlecht.

Kompany yfirgaf Manchester City sumar eftir ellefu r hj flaginu en hann vann ensku rvalsdeildina fjrum sinnum og vann hann FA-bikarinn tvisvar.

Hann lst upp hj Anderlecht Belgu en hann tk vi jlfun ess sumar og er n spilandi jlfari.

De Bruyne lst upp hj Genk tlar a enda ferilinn Belgu en hann vonast til a spila fyrir Kompany.

g vona a ferill hans hj Anderlecht veri jafn gur og hj Manchester City. g er binn a segja honum a geyma plss fyrir mig, hvort sem a verur eftir eitt r, sj r ea bara egar g yfirgef City," sagi De Bruyne.

Ef hann getur gert a fyrir mig er g klr," sagi De Bruyne.