mi 11.sep 2019
Kevin-Prince Boateng horfir til baka: g var hlfviti
Kevin-Prince Boateng.
Kevin-Prince Boateng, leikmaur Fiorentina, hefur opna sig um tma sinn hj Tottenham runum 2007 til 2009. Boateng segist sj eftir v a hafa ekki lagt meira sig tma snum hj Tottenham en hann segist hafa einbeitt sr meira a v a lifa gu lfi utan vallar.

egar g hugsa til baka leit g ekki ftboltann sem vinnuna mna. g var hlfviti. g var hfileikarkur en g fi eins lti og g gat og var alltaf bara klukkutma ti fingavelli. g var s sasti sem mtti svi og fyrstur til a fara," sagi Boateng en hann samdi sumar vi Fiorentina.

g var ti lfinu me vinum mnum. g tti pening og lifi eins og kngur. g fr aldrei rktina en a hefur breyst sar ferli mnum."

egar g var hj Tottenham keypti g rj bla sama daginn. Lamborghini, Hummer og Cadillac. g segi vi unga leikmenn dag: ' getur ekki keypt hamingju."

g spilai ekki. g var fjlskylduvandrum og var utan hps. g leitai a hamingju veraldarlegum hluti: bll gerir ig ngan eina viku. g keypti rj bla til a vera ngur rjr vikur."


Ferill Kevin-Prince Boateng
2004-07: Hertha Berlin II
2005-07: Hertha Berlin
2007-09: Tottenham
2009: Borussia Dortmund (ln)
2009-10: Portsmouth
2010-13: AC Milan
2013-15: Schalke
2016: AC Milan
2016-17: Las Palmas
2017-18: Eintracht Frankfurt
2018-19: Sassuolu
2019: Barcelona (ln)
2019: Fiorentina