sun 15.sep 2019
Pepsi Max-deildin: Tu leikmenn HK jfnuu 96. mntu
HK sndi mikinn karakter.
sgeir Sigurgeirsson skorai fyrir KA.
Mynd: Ftbolti.net - Svar Geir Sigurjnsson

Emil skorai jfnunarmarki.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

KA 1 - 1 HK
1-0 sgeir Sigurgeirsson ('8 )
1-1 Emil Atlason ('96 )
Rautt spjald:Bjrn Berg Bryde, HK ('75)
Lestu nnar um leikinn

KA og HK ttust vi Akureyri Pepsi Max-deildinni dag. Leikurinn var a klrast.

Heimamenn KA byrjuu vel og eir komust yfir eftir aeins tta mntur. sgeir Sigurgeirsson skorar fyrsta marki sitt sumar og a er krkomi! Hallgrmur Mar hornspyrnu sem a HK-ingar n ekki a skalla fr, boltinn lendir fyrir Groven sem a skallar hann til sgeirs. Hann klrar fri af stakri snilld egar hann tekur boltann vistulaust framhj Arnari Frey," skrifai Danel Smri Magnsson beinni textalsingu egar sgeir Sigurgeirsson skorai fyrir KA.

Staan var 1-0 a loknum fyrri hlfleiknum, en KA spilai vel eftir marki og voru vel a forystunni komnir.

HK setti KA-menn undir pressu byrjun seinni hlfleiks og skrifai Danel 60. mntu: etta endar bara einn veg ef a KA menn fra sig ekki ofar! HK komast upp vinstri kantinn og Valgeir Valgeirsson fastan bolta sem fer vert fyrir mark KA en engin HK lpp komst boltann!"

egar stundarfjrungur var eftir af venjulegum leiktma dr til tinda. fkk Bjrn Berg Bryde, varnarmaur HK, sitt anna gula spjald og ar me rautt. HK var v einum frri sustu mnturnar.

Valgeir Valgeirsson, ungur leikmaur HK, var nlgt v a jafna 86. mntu, en heimamenn bjrguu lnu. Tu leikmenn HK gfust ekki upp og jfnuu eir sustu sekndum fimm mntuna uppbtartmans. Emil Atlason me marki.

etta er trleg dramatk! Frbr hornspyrna endai me v a boltinn var STANGAUR framhj Jajalo markinu. vlkur endir!" skrifai Danel egar HK jafnai.

Mikil dramatk. KA-menn naga sig lklega handarbkin a hafa ekki gert t um leikinn einum fleiri.

HK er fimmta sti deildarinnar me 26 stig. KA er tunda sti me 25 stig. Deildin er grarlega jfn og a munar aeins remur stigum liinu fjra sti, Stjrnunni, og KA, liinu tunda sti.

etta var fyrsti leikurinn 20. umferinni, en umferin heldur fram morgun.