■ri 17.sep 2019
Maguire um samstarf sitt vi­ Lindel÷f: Munum bŠta okkur
Victor Lindel÷f og Harry Maguire. ┴ myndinni er lÝka hŠgri bakv÷r­urinn Aaron Wan-Bissaka.
Harry Maguire og Victor Lindel÷f eru mi­var­arpar Manchester United. Ůeir hafa ekki liti­ neitt stˇrkostlega ˙t Ý upphafi tÝmabils, en Maguire hefur tr˙ ß ■vÝ a­ ■eir ver­i sterkari eftir ■vÝ sem ■eir spila fleiri leiki saman.

Maguire var dřrasti varnarma­ur s÷gunnar ■egar United borga­i Leicester 80 milljˇnir punda fyrir hann Ý sumar.

Lindel÷f ßtti gott tÝmabil ß sÝ­ustu leiktÝ­ og hafa hann og Maguire byrja­ fyrstu fimm deildarleikina Ý ensku ˙rvalsdeildinni saman.

äŮ˙ ver­ur a­ ßtta ■ig ß ■vÝ a­ svona samstarf byggist ß ■vÝ a­ spila leiki saman og vi­ erum a­eins b˙nir a­ spila fimm leiki saman," sag­i Maguire eftir leikinn gegn Leicester, sem United vann 1-0.

äVi­ munum ver­a betri. Hann mun skilja mig meira og Úg mun skilja hann meira."