ri 17.sep 2019
Ancelotti: Klopp vinnur keppnina fyrst hann tapai hr
Carlo Ancelotti var ktur eftir 2-0 sigur Napoli gegn Liverpool fyrr kvld. etta var fjra sinn sem Ancelotti leggur rkjandi meistara keppninnar a velli, me fjra mismunandi flaginu.

a er alltaf erfitt a spila gegn Liverpool og etta var mjg jafnt kvld. etta hafist sem betur fer lokin og vi erum hstngir me drmt stig," sagi Ancelotti a leikslokum.

g er srstaklega ngur me sjlfstrausti sem leikmenn sndu. Di Lorenzo og Alex Meret voru a spila snn fyrsta leik Meistaradeildinni og stu sig me pri."

Ancelotti var a lokum spurur t hva hann sagi vi Jrgen Klopp er jlfararnir kvddust hljandi a leikslokum.

g sagi honum a hafa ekki hyggjur. Ef hann tapar hr mun hann vinna keppnina, alveg eins og fyrra. g sagi honum a slaka og taka v rlega."