lau 21.sep 2019
Dean Martin bst vi a halda fram me Selfoss
Selfoss vann sinn sjunda leik r 2. deildinni dag en a dugi ekki til a komast aftur upp Inkasso-deildina. Toppliin tv, Vestri og Leiknir F., unnu bi dag.

Dean Martin, jlfari Selfyssinga, segist ngur me sumari rtt fyrir a lii hafi ekki komist upp um deild.

„Vi spiluum mjg vel dag, mjg flott a halda hreinu. Vi erum bnir a spila virkilega vel sustu sj leiki og bnir a vinna alla," sagi Dean a leikslokum.

„g er mjg sttur me sumari. etta er ungur og skemmtilegur hpur me marga mjg efnilega leikmenn. Fyrir mr er etta ekki slmt tmabil, leikmennirnir eru bnir a roskast helling og bnir a lra af mistkum."

Dean segist gera r fyrir v a halda fram me Selfoss nsta sumar. Hann veit ekki hversu miki af leikmannahpnum mun vera fram og vonast til a halda Hrvoje Tokic sem geri 22 mrk sumar.