lau 21.sep 2019
Spnn: Atletico tkst ekki a endurheimta toppsti
Mynd: Getty Images

Atletico Madrid geri markalaust jafntefli vi Celta Vigo spnska boltanum dag.

Atletico tti 20 marktilraunir leiknum en fr aeins eitt skot rammann.

Atletico byrjai tmabili remur sigrum r en tapai svo fyrir Real Sociedad sustu umfer. Lii er v bi a missa toppsti til Sevilla, sem leik til ga gegn Real Madrid morgun.

Levante og Eibar geru einnig markalaust jafntefli. eirra viureign var grarlega fjrug ar sem liin skiptust a skja, en inn vildi boltinn ekki.

Villarreal hafi betur gegn Real Valladolid. Santi Cazorla skorai r vtaspyrnu 2-0 sigri.

Sigurinn var verskuldaur og er Villarreal me tta stig eftir fimm umferir.

Atletico Madrid 0 - 0 Celta Vigo

Levante 0 - 0 Eibar

Villarreal 2 - 0 Real Valladolid

1-0 Santi Cazorla ('77, vti)
2-0 P. J. Ontiveros ('89)