lau 21.sep 2019
Blgara: Hlmar rn vann ngrannaslaginn
Slavia Sofia 0 - 2 Levski Sofia
0-1 F. Nascimento ('74)
0-2 S. Ivanov ('81)

Hlmar rn Eyjlfsson lk allan leikinn vrn Levski Sofia sem lagi ngranna sna Slavia Sofia a velli dag.

Gestirnir voru betri og verskulduu sigurinn. Bi mrkin komu lokakafla leiksins.

Hlmar og flagar fru topp deildarinnar me sigrinum ar sem eir eru me 23 stig eftir 10 umferir. Ludogorets er tveimur stigum eftir, me leik til ga.

CSKA Sofia kemur svo rija sti deildarinnar, me 19 stig. Slavia er neri hlutanum, me 10 stig.