lau 21.sep 2019
Spnn: Barcelona ri ekki vi Granada
Mynd: Getty Images

Granada 2 - 0 Barcelona
1-0 Ramon Azeez ('2)
2-0 Alvaro Vadillo ('65, vti)

Granada tk mti Barcelona sasta leik dagsins spnska boltanum.

Heimamenn voru betri leiknum og komust yfir strax annarri mntu. Ramon Azeez skorai magna mark aeins 62 sekndum eftir upphafsflauti. Azeez lt vaa r nokku rngu fri en varnarmaur Brsunga renndi sr fyrir og hrkk kntturinn annig furulega yfir Marc-Andre ter Stegen.

Brsungar fundu engin svr. eir hldu boltanum vel en ttu aeins rjr marktilraunir fyrri hlfleik og ratai engin eirra rammann. Varnarleikur Granada var of gur fyrir Spnarmeistarana margfldu.

Lionel Messi og Ansu Fati komu inn af bekknum leikhl en ekki tkst Brsungum a jafna. ess sta tvflduu heimamenn forystuna 65. mntu.

Alvaro Vadillo skorai r vtaspyrnu eftir a hendi hafi veri dmd Arturo Vidal, sem hafi komi inn af bekknum aeins mntu fyrr.

Meira var ekki skora og er Granada me tu stig eftir fimm umferir. Barcelona er me sj stig.