lau 21.sep 2019
Færeyjar: Brynjar fyrirliği er HB hampaği titlinum
Vikingur 1 - 3 HB
0-1 Adrian Justinussen ('40)
0-2 Simun Samuelsen ('52)
1-2 Andreas Olsen ('61)
1-3 Sebastian Pingel ('71)

Heimir Guğjónsson vann færeysku deildina meğ HB í fyrra en tókst ekki ağ vinna bikarinn. HB komst í úrslit en tapaği í vítaspyrnukeppni gegn nágrönnunum í B36.

Heimir stırği sínum mönnum aftur í úrslitaleikinn í ár. Í şetta sinn var andstæğingurinn Vikingur, sem er á svipuğu reiki og HB í deildinni, eğa rétt fyrir neğan Evrópusætin.

Brynjar Hlöğversson bar fyrirliğaband HB og lék allan leikinn í sigrinum. Adrian Justinussen gerği eina markiğ í fyrri hálfleik og tvöfaldaği Simun Samuelsen, fyrrum leikmağur Keflavíkur, forystuna eftir leikhlé.

Andreas Olsen minnkaği muninn fyrir heimamenn en Sebastian Pingel kom inn af bekknum skömmu síğar og gerği út um úrslitaleikinn meğ şriğja marki HB.

Şetta er í 27. sinn sem HB vinnur færeyska bikarinn.