sun 22.sep 2019
„PSG vildi ekki selja Neymar"
Oscar Grau, framkvmdastjri Barcelona, segir flagi hafa gert allt snu valdi til a kaupa Neymar gst en Paris Saint-Germain hafi ekki vilja selja.

„Flagi geri allt snu valdi til a f Neymar. Vi reiddum fram tv frbr tilbo en tilfinningin var alltaf eins og PSG hafi ekki vilja selja," sagi Grau samtali vi Mundo Deportivo.

Neymar var leikmaur Barcelona en skipti yfir til PSG fyrir 222 milljnir evra sumari 2017.

PSG er tali vilja f upph til baka fyrir framherjann kna.

Stjrnendur PSG sgu fyrr september a samningar hafi ekki nst v Barcelona hafi veri of lengi a opna samningsvirur. Fyrsta tilboi hafi borist aeins nokkrum dgum fyrir lok sumargluggans.